Á þessari vefsíðu má finna gögn sem tengjast verkefnatímum í námskeiðinu SÁL320G: Persónuleikasálfræði.

Til að mynda má finna flipa fyrir glærur, námsgögn og hlekki (þ. á m. um APA-7 heimildaskráningu).

Hafir þú áhuga á fimm þátta líkaninu, mæli ég með því að skoða greinar eftir Colin G. DeYoung.
Til dæmis:
- DeYoung (2015): Cybernetic Big Five Theory.
- DeYoung o.fl. (2007): Between Facets and Domains: 10 Aspects of the Big Five.



















Heimildir

DeYoung, C. G. (2015). Cybernetic Big Five Theory. Journal of Research in Personality, 56, 33–58. https://doi.org/10.1016/j.jrp.2014.07.004
DeYoung, C. G., Quilty, L. C. og Peterson, J. B. (2007). Between Facets and Domains: 10 Aspects of the Big Five. Journal of Personality and Social Psychology, 93(5), 880–896. https://doi.org/10.1037/0022-3514.93.5.880

© Jón Ingi Hlynsson - Síðasta breyting átti sér stað: 2023-11-05