Hérna eru heimildir fyrir þeim tölfræðiforritum sem þið gætuð verið að nota í þessu námskeiði. Athugið að þessar heimildir telja ekki til heildarfjölda heimilda í verkefninu. Að vísa í tölfræðiforrit, pakka fyrir t.d. R og annan hugbúnað heyrir undir góð vinnubrögð (best practices!).

Fyrir SPSS:

Smella hér ef þú ert að nota SPSS!

Tilvísun í texta:

(IBM, 2016)

Heimildaskrá

IBM. (2016). IBM SPSS Statistics for Windows (útgáfa 24.0). [Hugbúnaður]. IBM Corp. https://www.ibm.com/products/spss-statistics

Fyrir Jamovi:

Tilvísun í texta

(The jamovi project, 2023)

Heimildaskrá

The jamovi project (2023). jamovi (útgáfa 2.3). [Hugbúnaður]. https://www.jamovi.org

Fyrir JASP:

Tilvísun í texta

(JASP Team, 2023)

Heimildaskrá

JASP Team. (2023). JASP (útgáfa 0.18.1). [Hugbúnaður]. https://jasp-stats.org

Fyrir R studio:

Tilvísun í texta

(R Core Team, 2023)

Heimildaskrá

R Core Team. (2023). R: A language and environment for statistical computing. [Hugbúnaður]. https://www.R-project.org/