Hér má finna glærukynningar frá árinu 2021. Í framtíðinni koma glærurnar til með að vera með öðru sniði (sjá t.d. Laxdælu glærur).

Þær glærur sem finna má á þessari síðu eru flestallar í gif sniði og heldur ómeðfærilegar. PowerPoint gefur ekki færi á því að vista glærur í html sniði og fyrir vikið ákvað ég að notast við fyrrgreint gif snið.

Hafir þú áhuga á að nálgast glærurnar í PowerPoint sniði getur þú haft samband við mig (sjá hér).

Glærur fyrir nemendur í 4-9 bekk

Upphaf annarinnar

Farið yfir áætlun vetrarins og ljóð kynnt í fyrsta skipti fyrir nemendum

Hvað eru íslendingar að gera í loftslagsmálum?

Orðflokkagreining

Smelltu hér til að skoða glósur um orðflokkagreiningu.

Uppruni tegundanna

Smelltu hér til þess að skoða textan sem var lesinn í tíma.

Hvað eru ljóð og hvernig skrifum við þau?

Hvernig skrifum við smásögur?

Glærur fyrir nemendur í 1-3 bekk

Bókin Í sól

Bókin Sólaás 7