Á þessari síðu mun vera unnt að finna hlekki á ýmis námsgögn.

Málið.is

Á vefsvæðinu málið.is eru orðabækur, þ.á.m. tvímála orðabækur og hefur sænksu nýlega verið bætt við. Á Málinu er meðal annars hægt að skoða beygingarlýsingu íslensks nútímamáls.

Ég mæli eindregið með því að þig skoðið þessa síðu sem oftast og sérstaklega þegar þið ritið texta á íslensku til að ganga úr skugga um að þið séuð að nota rétta beygingu orða.

Laxdæla

Æfingarpróf úr Laxdælu

Smelltu hér til þess að þreyta æfingapróf úr Laxdælu! Athugaðu þó að um eru að ræða próf úr allri bókinni, þ.e. ekki einfaldaðri útgáfu frá Námsgagnastofnun. Sjá frumtextinn.

Frumtextinn

Smelltu hér til að skoða bókina í nánast upprunalegri mynd.

Skemmtilegar glærur um Melkorku fengnar af netinu

Smelltu hér til að skoða skemmtilegar glærur um Melkorku Mýrkjartansdóttur sem ég fann á netinu.

Fróðleikssíða um Laxdælu

Smelltu hér til að skoða vefsíðu um Laxdælu þar sem sagt er frá sögusviði og persónum á einfaldal og skemmtilegan hátt.


Heimildir


© Jon Ingi Hlynsson - Síðasta breyting átti sér stað: 2023-05-16